Lög og reglugerðir tengd félagsþjónustu sveitarfélaga

Hér á eftir fer listi yfir lög í stafrófsröð og reglugerðir sem undir þau heyra á sviði félagsþjónustu sveitarfélaga.

Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991.

Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi nr. 203/2016
sbr. breyting (1.) nr. 110/2017

Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Reykjavík nr. 1205/2015

Reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum nr. 907/2005.


Til baka Senda grein