Stofnanir

Umboðsmaður skuldara

Embætti umboðsmanns skuldara er ríkisstofnun sem heyrir undir velferðarráðherra. Umboðsmaður skuldara skal gæta hagsmuna og réttinda skuldara svo sem nánar er kveðið á um í lögum um embættið nr. 100/2010. Einnig á hann að veita einstaklingum sem eiga í verulegum greiðsluerfiðleikum endurgjaldslausa aðstoð við að öðlast heilsarsýn á fjármál sín og leita leiða til lausna.

Til baka Senda grein