Upplýsingar um húsaleigumál

Skrifað undir samningVelferðarráðuneytið og Neytendasamtökin hafa gert með sér þjónustusamning um aðstoð samtakanna við leigjendur íbúðarhúsnæðis sem felur í sér upplýsingagjöf um réttindi og skyldur og ráðgjöf í ágreiningsmálum. Samningurinn gildir til ársloka 2016. Í samræmi við þjónustusamning ráðuneytisins og Neytendasamtakanna sem gerður var árið 2012 opnuðu samtökin sérstaka vefsíðu með margvíslegum upplýsingum fyrir leigjendur."