Lög og reglugerðir á sviði húsnæðismála

Lög um húsnæðisbætur  nr. 75/2016

Reglugerð um húsnæðisbætur nr. 1200/2016  
sbr. nr. 359/2017  

Lög um almennar íbúðir nr. 52/2016.

Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir nr. 555/2016.

Lög um húsnæðismál nr. 44/1998.

Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf nr. 970/2016 .

Reglugerð um lánveitingar Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum nr. 1042/2013
sbr. breytingu nr. 93/2014, nr. 147/2015, nr. 742/2016 og nr. 787/2016

Reglugerð um meðferð krafna Íbúðalánasjóðs sem glatað hafa verðtryggingu nr. 359/2010.
sbr. breyting nr. 534/2015

Reglugerð um lán Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga til byggingar eða kaupa á hjúkrunarheimilum fyrir aldraða nr. 355/2010.

Reglugerð um útleigu uppboðsíbúða Íbúðalánasjóðs nr. 7/2010, sbr. 352/2010.

Reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs nr. 57/2009.
Sbr. breyting nr. 1072/2013

Auglýsing um staðfestingu reglna um lánveitingar Íbúðalánasjóðs samkvæmt 9. tl. 2. gr. reglugerðar nr. 458/1999 um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, með síðari breytingum, nr. 733/2008.

Reglur um heimild Íbúðalánasjóðs til að aðstoða þolendur náttúruhamfara nr. 585/2008.

Reglugerð um lánshlutfall og hámarksfjárhæð ÍLS-veðbréfa nr. 540/2006, sbr. 156/2007, 587/2007, 575/2008, 552/2009, 842/2014 og nr. 968/2016

Reglugerð um gjaldskrá Íbúðalánasjóðs nr. 1016/2005, sbr. 504/2008.

Reglugerð um fjárhag og áhættustýringu Íbúðalánasjóðs nr. 544/2004, sbr. 896/2005.

Samsett skjal: Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf nr. 522/2004 með áorðnum breytingum

Reglugerð um varasjóð húsnæðismála nr. 656/2002, sbr. 754/2003, 1180/2005 og 476/2007.

Samsett skjal: Reglugerð um varasjóð húsnæðismála nr. 656/2002 með breytingum

Reglugerð um útgáfu húsbréfa á árunum 1999, 2000 og 2001 fyrir Íbúðalánasjóð nr. 688/2001.

Reglugerð um úrræði til að bregðast við greiðsluvanda vegna lána Íbúðalánasjóðs nr. 584/2001, 954/2008. og nr. 969/2016 .

Reglugerð um útgáfu húsbréfa á árunum 2001, 2002 og 2003 fyrir Íbúðalánasjóð nr. 231/2001, sbr. 422/2003.

Reglugerð um kærunefnd húsnæðismála nr. 459/1999.

Ákvæði laga um Húsnæðisstofnun ríkisins nr. 97/1993 sem halda gildi sínu eftir gildistöku laga um húsnæðismál frá árinu 1998

Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins nr. 97/1993 og reglugerðir er giltu í tíð þeirra laga (árin 1993-1998)

Húsaleigulög nr. 36/1994.

Reglugerð um kærunefnd húsaleigumála nr. 878/2001.

Reglugerð um leigumiðlun nr. 675/1994.

Lög um byggingarsamvinnufélög nr. 153/1998.

Lög um fjöleignarhús nr. 26/1994.

Reglugerð um kærunefnd fjöleignarhúsamála nr. 881/2001.

Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum nr. 910/2000, sbr. 1110/2007.

Reglugerð um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar nr.  233/1996.

Lög um frístundabyggð og leigu lóða undir frístundahús nr. 75/2008.

Lög um húsaleigubætur nr. 138/1997.

Reglugerð um húsaleigubætur nr.  118/2003,
sbr. breytingar  nr. 378/2008, nr. 1222/2011 og nr. 1205/2012

Lög um húsnæðissamvinnufélög nr. 66/2003.

 

Til baka Senda grein