Þróunarsjóður

Styrkir úr Þróunarsjóði innflytjendamála

FjölmenningTilgangur Þróunarsjóðs innflytjendamála er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði málefna innflytjenda með það að markmiði að auðvelda innflytjendum aðlögun að íslensku samfélagi og gera samfélaginu betur kleift að koma til móts við þá. Lögð er áhersla á að verkefni séu í samræmi við og í anda stefnu ríkisstjórnarinnar um aðlögun innflytjenda.

Vakin er sérstök athygli á að umsækjendur sækja um styrk á rafrænu formi á eyðublaðavef Stjórnarráðsins (http://minarsidur.stjr.is).

Sjá nánar: Mínar síður á vef Stjórnarráðsins: Leiðbeiningar

Umsóknarfrestur fyrir 2016 - 2017 er til 7. apríl 2017.


Devolepment  Fund for Immigrant Issues

There is to be a special Development Fund for Immigration Issues. The Fund's purpose is to enhance research and development projects in the field of immigration issues, with the goal of making it easier for immigrants to adjust to Icelandic society and of improving society's preparedness to accommodate immigrants.

  • My pages - Mínar síður on the Icelandic Government Ministries' website:
    Application Form - Development Fund for Immigration Issues
    My pages on the Icelandic Government Ministries' website is an area where users can access the on-line services available from the ministries and government bodies at any given time.
  • My pages - Mínar síður on the Icelandic Government Ministries' website: User guidelines
Til baka Senda grein