Jafnréttismál

|Mannamót Fréttir um jafnréttismál | Rit og skýrslur | Lög og reglugerðir |

Um jafnréttismál gilda lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla (nr. 10/2008). Fyrstu almennu lögin um jafnrétti kvenna og karla voru sett hér á landi árið 1976 með það að markmiði að stuðla að jafnrétti kynjanna á öllum sviðum þjóðfélagsins. Umtalsverðar breytingar hafa verið gerðar á löggjöfinni frá upphafi og þar til lögin nr. 10/2008 tóku gildi.

Verkefni ráðuneytisins á sviði jafnréttismála

Sjá einnig

Til baka Senda grein