Lög og reglugerðir sem tengjast málefnum fatlaðs fólks

Hér á eftir fer listi yfir lög og reglugerðir á sviði málefna fatlaðra. Neðst á síðunni eru tilgreind önnur lög sem tilheyra málefnum fatlaðra.

Lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk nr. 88/2011

Reglugerð um réttindagæslumenn fatlaðs fólks nr. 973/2012
sbr. breyting nr. 63/2014

Reglugerð um persónulega talsmenn fatlaðs fólks nr. 972/2012

Reglugerð um undanþágunefnd um bann við beitingu nauðungar gagnvart fötluðum einstaklingi nr. 971/2012

Reglugerð um sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk nr. 970/2012
sbr. breyting nr. 1254/2015

Lög um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins nr. 80/2003.

Lög um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992.

Reglugerð um húsnæðisúrræði fyrir fatlað fólk nr. 370/2016 .

Reglugerð um trúnaðarmenn fatlaðs fólks nr. 172/2011.(sjá reglugerð nr. 973/2012)

Reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu nr. 1054/2010.
sbr. breyting nr. 369/2016

Reglugerð um atvinnumál fatlaðra nr. 376/1996.

Reglur:

Reglur stjórnar byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um beiðni um endurupptöku og málskot í málum einstaklinga sem þjónustuhópur hefur afgreitt nr. 657/2013

Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um dagþjónustu og aðstoð vegna atvinnu fyrir fatlað fólk nr. 656/2013

Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsókna um þjónustu á heimilum fatlaðs fólks og sértæk húsnæðisúrræði vegna sértækra eða mikilla þjónustuþarfa nr. 655/2013

Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsóknar um skammtímavistun fyrir fatlað fólk nr. 654/2013

Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks nr. 653/2013

Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsóknar um stuðningsfjölskyldur nr. 652/2013

Reglur um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk (NPA) nr. 651/2013

Lög um þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga nr. 160/2008.

Reglugerð um úthlutun á hjálpartækjum á vegum Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga nr. 233/2010.


Til baka Senda grein