Stofnanir

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins starfar samkvæmt lögum um málefni fatlaðra sem tóku fyrst gildi árið 1982. Lögin miða að því að tryggja fötluðum jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra þjóðfélagsþegna og skapa þeim skilyrði til þess að lifa eðlilegu lífi.

Til baka Senda grein