Lög og reglugerðir á sviði málefna aldraðra

Lög um eftirlaun til aldraðra, nr. 113/1994.

Lög um málefni aldraðra nr. 125/1999.

Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna dvalar í hjúkrunarrýmum, dvalarrýmum og dagdvalarrýmum á stofnunum sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2016 og sem eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands nr. 145/2016

Reglugerð um daggjöld fyrir dvalarrými, dagdvalarrými og hjúkrunarrými sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2015 nr. 1185/2014
sbr. breyting nr. 453/2015 og nr. 693/2015

Reglugerð um Framkvæmdasjóð aldraðra nr. 468/2014

Reglugerð um vasapeninga og dagpeninga vegna dvalar lífeyrisþega á stofnun nr. 460/2013
sbr. breyting nr. 1219/2013

Reglugerð um greiðslur öldrunarstofnana fyrir heilbrigðisþjónustu nr. 427/2013

Reglugerð um færni- og heilsumat vegna dvalar- og hjúkrunarrýma nr. 466/2012

Reglugerð um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags nr. 598/2009.

Reglugerð um stofnanaþjónustu fyrir aldraða nr. 1112/2006, sbr. 1228/2007, 299/2008, 1195/2008634/2009, 1079/2010, (6.) 1218/2012, (7.) 1222/2013 og (9.) nr. 1/2016

Reglugerð um dagvist aldraðra nr. 45/1990, sbr. 1104/2006.

Reglugerðir settar á grundvelli annarra laga en á sviði málefna aldraðra:

Reglugerð um mat á heilsufari og aðbúnaði íbúa í hjúkrunarrýmum nr. 544/2008.


Til baka Senda grein