Lög og reglugerðir á sviði vinnumála

Hér á eftir fer listi yfir lög og reglugerðir, reglur og gjaldskrár sem undir þau heyra á sviði vinnumála. Þau lög sem ekki er aðgangur að á þessari síðu má finna í A-deild Stjórnartíðinda og þær reglugerðir og reglur sem ekki er aðgangur að á þessari síðu er að finna í B-deild Stjórnartíðinda.


Lög um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins nr. 105/2014

Lög um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða nr. 60/2012

Lög um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum nr. 42/2010.

Auglýsing nr. 524/2013 um hvaða atvinnugreinar og störf innan þeirra lög nr. 42/2010, um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum, gilda um.

Lög um aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri nr. 86/2009.

Lög um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar nr. 40/2009.

Reglugerð um fjárhæðir greiðslna fyrir árið 2016 samkvæmt lögum um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar nr. 1228/2015

Reglugerð um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar nr. 975/2009.

Lög um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör þeirra starfsmanna nr. 45/2007.

Lög um aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum nr. 44/2007.

Lög um upplýsingar og samráð í fyrirtækjum nr. 151/2006.

Lög um vinnumarkaðsaðgerðir nr. 55/2006

Reglugerð um nám og námskeið sem eru viðurkennd sem vinnumarkaðsúrræði nr. 1223/2015 

Lög um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006.

Reglugerð um desemberuppbætur úr Atvinnuleysistryggingasjóði nr. 977/2016

Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði nr. 1224/2015

Reglugerð um styrk úr Atvinnuleysistryggingasjóði til fjölgunar atvinnutækifæra nr. 757/2011

Reglugerð um fjárhæð atvinnuleysistrygginga nr. 548/2006,
sbr. breytingar 1253/2007, 1219/2008, 1224/2011, nr. 1206/2012 og nr. 1244/2016   

Lög um greiðslur til foreldra langveikra barna eða alvarlega fatlaðra barna nr. 22/2006.

Reglugerð um fjárhæðir greiðslna og frítekjumarks fyrir árið 2011 samkvæmt lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna nr. 1229/2015

Reglugerð um greiðslur til foreldra langveikra barna eða alvarlega fatlaðra barna nr. 1277/2007.

Lög um starfsmannaleigur nr. 139/2005.

Lög um aðild starfsmanna að Evrópufélögum nr. 27/2004.

Lög um starfsmenn í hlutastörfum nr. 10/2004.

Lög um tímabundna ráðningu starfsmanna nr. 139/2003.

Lög um Ábyrgðarsjóð launa nr. 88/2003.

Reglugerð um hámark ábyrgðar Ábyrgðasjóðs launanr. 1211/2014

Reglur um greiðslur Ábyrgðasjóðs launa á innheimtukostnaði vegna krafna sem njóta ábyrgðar sjóðsins nr. 644/2003.

Reglugerð um Ábyrgðasjóð launa nr. 462/2003.

Lög um atvinnuréttindi útlendinga nr. 97/2002.

Reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga nr. 339/2005.

Lög um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum nr. 72/2002

Lög um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000.

Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks nr. 1218/2008, sbr. 632/2009 og nr. 1213/2014 .

Reglugerðir um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi


Lög um hópuppsagnir nr. 63/2000.

Lög um bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna nr. 27/2000

.

Lög um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum nr. 61/1999.

Lög um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks nr. 51/1995.

Reglugerð um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna kauptryggingar fiskvinnslufólks nr. 556/2004.

Lög um Félagsmálaskóla alþýðu nr. 60/1989.

Lög um orlof nr. 30/1987.

Lög um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda nr. 55/1980.

Reglugerð um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda nr. 194/1981.


Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980

Gjaldskrá

Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins nr. 572/2001, sbr. 927/2001, 930/2002, 17/2003, 42/2004, 220/2005, 950/2005, 1085/2005, 388/2007255/2011, 880/2011, 8/2012, 1075/2012, nr. 862/2015 og nr. 964/2016

Reglugerðir

Reglugerð um lyftur og öryggisíhluti fyrir lyftur nr. 966/2016

Reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbendi á vinnustöðum nr. 1009/2015

Reglugerð um vernd starfsmanna gegn áverkum af völdum beittra og oddhvassra áhalda við veitingu heilbrigðisþjónustu, þar á meðal á sjúkrahúsum nr. 980/2014

Reglugerð um færanlegan þrýstibúnað nr. 218/2013

Reglugerð um viðurkenningu þjónustuaðila og sérfræðinga sem veita atvinnurekendum þjónustu við gerð áætlana um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum nr. 730/2012

Reglugerð um úðabrúsa nr. 260/2012
sbr. breyting nr. 307/2016

Reglugerð um tilkynningu og skráningu atvinnusjúkdóma nr. 540/2011

Reglugerð um varnir gegn álagi vegna tilbúinnar ljósgeislunar á vinnustöðum nr. 165/2011.

Reglugerð um vélar og tæknilegan búnað nr. 1005/2009, sbr. þó ákvæði til bráðabirgða í reglugerð nr. 761/2001 og breyting nr. 1256/2016  

Reglugerð um mengandi lofttegundir og agnir frá brunahreyflum færanlegra véla sem notaðar eru utan vega nr. 465/2009.

Reglugerð um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum nr. 390/2009.

Reglugerð um bann við notkun asbests á vinnustöðum nr. 430/2007.

Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna nr. 160/2007, sbr. 33/2009.

Reglugerð um varnir gegn álagi vegna vélræns titrings á vinnustöðum nr. 922/2006.

Reglugerð um varnir gegn álagi vegna hávaða á vinnustöðum nr. 921/2006.

Reglugerð um skiplulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs á vinnustöðum nr. 920/2006.

Reglugerð um notkun tækja nr. 367/2006.

Reglugerð um vinnu í kældu rými við matvælaframleiðslu nr. 384/2005.

Reglugerð um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna á vinnustöðum nr. 553/2004, sbr. 286/2006. og nr. 451/2016

Reglugerð um sprengifimt andrúmsloft á vinnustöðum nr. 349/2004.

Reglugerð um togbrautarbúnað til fólksflutninga nr. 668/2002, sbr. 510/2003.

Reglugerð um ráðstafanir til að bæta öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir starfsmenn sem eru þungaðar, hafa nýlega alið barn eða hafa barn á brjósti nr. 931/2000.
sbr. breyting nr. 453/2016

Reglugerð um vinnu barna og unglinga nr. 426/1999.
sbr. breyting nr. 454/2016

Reglugerð um ráðstafanir til að bæta öryggi og hollustuhætti starfsmanna á afleysingarstarfi eða tímabundnu starfi nr. 433/1997.

Reglugerð um skráningu, eftirlit og umsjón með lyftum og lyftubúnaði til fólks- og vöruflutninga nr. 54/1995.

Reglugerð um dráttarvélar og hlífabúnað við aflflutning frá þeim nr. 153/1986, sbr. 561/1987.

Reglugerð um framkvæmd vinnueftirlits í landbúnaði nr. 288/1981.

Reglugerð um öryggisráðstafanir við byggingarvinnu nr. 204/1972, sbr. nr. 547/1996.

Reglur

Reglur um hávaðamengun í umhverfinu af völdum tækjabúnaðar til notkunar utanhúss nr. 279/2003, sbr. 1136/2008.

Reglur um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna sem geta valdið krabbameini eða stökkbreytingu á vinnustöðum nr. 98/2002 .
sbr. breyting nr. 452/2016

Reglur um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum líffræðilegra skaðvalda á vinnustöðum nr. 764/2001.

Reglur um þrýstibúnað nr. 571/2000.

Reglur um öryggisbúnað krana og lyftubúnaðar nr. 609/1999, sbr. 236/2001.

Reglur um áfyllingarstöðvar fyrir gashylki nr. 140/1998.

Reglur um öryggisráðstafanir við jarðefnanám með borunum nr. 553/1996.

Reglur um öryggisráðstafanir við jarðefnanám nr. 552/1996, sbr. 349/2003.

Reglur um aðbúnað, hollustuhætti og öryggisráðstafanir á byggingarvinnustöðum og við aðra tímabundna mannvirkjagerð nr. 547/1996, sbr. 504/1999.

Reglur um efnanotkun á vinnustöðum nr. 496/1996.

Reglur um þrýstihylki nr. 377/1996.

Reglur um tæki sem brenna gasi nr. 108/1996.

Reglur um einföld þrýstihylki nr. 99/1996.

Reglur um öryggis- og heilbrigðismerki á vinnustöðum nr. 707/1995.
sbr. breyting nr. 455/2016

Reglur um vinnu með krabbameinsvaldandi efni nr. 621/1995.

Reglur um húsnæði vinnustaða nr. 581/1995.

Reglur um meðhöndlun á fljótandi köfnunarefni nr. 578/1995.

Reglur um öryggisráðstafanir við vinnu í lokuðu rými nr. 429/1995.

Reglur um gerð persónuhlífa nr. 501/1994, sbr. 166/1998, 690/1998 og 584/1999.

Reglur um öryggi og hollustu þegar byrðar eru handleiknar nr. 499/1994.

Reglur um skjávinnu nr. 498/1994.

Reglur um notkun persónuhlífa nr. 497/1994.

Reglur um vélknúin leiktæki í skemmtigörðum nr. 453/1991.

Reglur um skráningu og skoðun farandvinnuvéla og vinnuvéla ásamt skýringum við einstakar greinar nr. 388/1989.

Reglur um röraverkpalla nr. 331/1989.

Reglur um garðsláttuvélar og einöxla garðyrkjuvélar nr. 90/1989.

Reglur um öryggisbúnað véla nr. 492/1987.

Reglur um varnir gegn loftmengun við málmsuðu nr. 491/1987.

Reglur um naglabyssur nr. 476/1985.

Reglur um heftibyssur nr. 475/1985.

Reglur um réttindi til að stjórna vinnuvélum nr. 198/1983, sbr. 300/1995, 24/1999, 816/2000 og 883/2002.

Reglur um hengiverkpalla nr. 77/1982.

Lög um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla nr. 19/1979

Lög um orlof húsmæðra nr. 53/1972


Lög um 40 stunda vinnuviku nr. 88/1971.

Lög um stéttarfélög og vinnudeilur nr. 80/1938.

 

 

Til baka Senda grein