Rit og skýrslur
Húsaleigubótabæklingur - 9. útgáfa
Húsaleigubótabæklingur
Bæklingurinn um húsaleigubætur hefur verið að endurbættur. Nú liggur fyrir 9. útgáfa bæklingsins.

8.1.2004

Bæklingur um húsal.bætur

Unnið hefur verið að endurbótum og leiðréttingum á eldri húsaleigubótabæklingi frá árinu 2002.

Nú liggur fyrir 9. útgáfa bæklingsins um húsaleigubætur. Bæklingurinn er þegar kominn í dreifingu.

Hægt er að hafa samband við ráðuneytið með tölvupósti (postur@fel.stjr.is) eða í síma 545 8100 og panta eintök af bæklingnum.

Sjá Upplýsingar um húsaleigubætur - samantekt (húsaleigubótabæklingur 2013)

Til baka Senda grein