Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA)

Í hjólastólVerkefnisstjórn sem skipuð er af velferðarráðherra leiðir samstarfsverkefni ríkis, sveitarfélaga og heildarsamtaka fatlaðs fólks sem miðar að því að þróa leiðir til að taka upp notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) við fatlað fólk á markvissan og árangursríkan hátt. Gert er ráð fyrir að NPA verði lögbundin þjónusta í lok árs 2014. Engu sveitarfélagi er því skylt samkvæmt lögum veita slíka þjónustu fyrir þann tíma.
- Meira...