Hoppa yfir valmynd
20. mars 2013 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Leiðbeiningar um skattalega meðferð greiðslna vegna NPA

Verkefnisstjórn NPA hafa nú borist leiðbeiningar frá Ríkisskattstjóra um skattalega meðferð greiðslna vegna NPA.  Leiðbeiningarnar skiptast í tvo kafla. Í fyrsta kafla er umfjöllun um skattalega meðferð greiðslna þegar notandi/forráðamaður er umsýsluaðili NPA. Í öðrum kafla er umfjöllun um skattalega meðferð greiðslna þegar umsýsluaðili er lögaðili eða sjálfstætt starfandi einstaklingur. Gert er ráð fyrir því að þessar leiðbeiningar gildi meðan NPA er rekið sem sérstakt tilraunaverkefni og reynsla hefur fengist af framkvæmdinni.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum