Ráðstefnur

Launajafnrétti - lógó

11.10.2016 : Burt með launamuninn - jafnrétti og jafnlaunamál á íslenskum vinnumarkaði

Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins kynnir tillögur um framtíðarstefnu í jafnlaunamálum á morgunverðarfundi á Reykjavík Hilton Nordica, mánudaginn 24. október næstkomandi kl. 8.00–10.30.

Lesa meira

24.11.2015 : Jafnréttisþing 2015

Félags- og húsnæðismálaráðherra og Jafnréttisráð boða til jafnréttisþings í samræmi við lög nr. 10/2008, um jafnan rétt og jafna stöðu kvenna og karla. Jafnréttisþing er að þessu sinni haldið í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og fjölmiðlanefnd.

Lesa meira
Sólfar

18.11.2015 : Málstofa um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu

Ertu að velta fyrir þér hvernig félags- og heilbrigðisþjónustan geti orðið enn betri? Á vinnustofunni  „Hvernig verðum við tilbúin fyrir framtíðina – nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu“ sem haldin verður 18. nóvember 2015 fá þátttakendur tækifæri til að fá upplýsingar og taka þátt í samræðu um stefnumál og aðgerðir á þessu sviði.

Lesa meira
Merki viðburðanna: Saman um jafnrétti í 40 ár

2.12.2014 : Conference on Equal Pay and Gender Equality in the Labour Market

The Conference on Equal Pay and Gender Equality in the Labour Market was held on the 13th of November. It was a part of the program of events for the Icelandic Presidency in the Nordic Council of Ministers in 2014 and was arranged in co-operation with the Nordic Network on Equal Pay and Gender Equality in the Labour Market and the Action Group on Equal Pay in Iceland.

Lesa meira