Ræður og greinar félags- og jafnréttismálaráðherra

Ávarp félags- og jafnréttismálaráðherra við komu flóttafólks frá Sýrlandi 31.01. 2017 - 30.1.2017

"Við tökum á móti ykkur með gleði og opnum faðmi og sýnum með því í verki andúð okkar á þeim sem leggja steina í götu þeirra sem síst skyldi og loka fyrir því fólki landamærum sínum" sagði Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, þegar hann ávarpaði flóttafólk frá Sýrlandi sem kom til landsins 31. janúar 2017 í boði íslenskra stjórnvalda.

Lesa meira