Rit og skýrslur

23/12/2015 : Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra til Alþingis um stöðu kvenna á vinnumarkaði

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra skilaði 19. desember 2015 skýrslu til Alþingis um stöðu kvenna á vinnumarkaði samkvæmt beiðni.

Lesa meira
Staða og þróun jafnréttismála 2013 - 2015 - Forsíða skýrslu

24/11/2015 : Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árið 2013 – 2015

Út er komin lögbundin skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árin 2013-2015.

Lesa meira

12/10/2015 : Sjúkrahúsið á Akureyri. Frumathugun vegna byggingar legudeilda

Vinnuhópur sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um uppbyggingu legudeilda við Sjúkrahúsið á Akureyri skilaði ráðherra skýrslu sinni föstudaginn 9. október 2015.

Lesa meira

7/9/2015 : Skýrsla starfshóps um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu

Skýrsla starfshóps sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skipaði til að móta tilögur um verklag í tengslum við tilkynningar og rannsókn óvæntra dauðsfalla sem ætla má að rekja megi til mistaka, vanrækslu eða óhappatilviks við meðferð sjúklings. Lesa meira

25/8/2015 : Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga 2014

Könnun sem Varasjóður húsnæðismála gerði á stöðu leiguíbúðakerfis sveitarfélaga árið 2014 í samvinnu við velferðarráðuneytið.

Lesa meira

6/7/2015 : Réttindi barna og barnvæn félagsþjónusta

Tilmæli Ráðherranefndar Evrópuráðsins um réttindi barna og barnvæna félagsþjónustu við börn og fjölskyldur.

Lesa meira

24/6/2015 : Niðurstöður nefndar um mótun tillögu að vinnumarkaðsstefnu og skipulagi vinnumarkaðsmála á Íslandi

Nefnd sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipaði í september árið 2014 til að móta vinnumarkaðsstefnu og fjalla um skipulag vinnumarkaðsmála skilað ráðherra tillögum sínum í júní 2015. Markmið vinnumarkaðsstefnu er að stuðla að velferð fólks á vinnumarkaði og tryggja atvinnuþátttöku sem flestra.

Lesa meira

16/6/2015 : Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013–2014

Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra Eyglóar Harðardóttur til Alþingis um 102. og 103. þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar í Genf 2013-2014.
Lesa meira

27/5/2015 : Rannsóknin: Fjölskyldur sem misstu húsnæði sitt á nauðungarsölu á Suðurnesjum 2008 - 2011

Niðurstöður rannsóknar sem velferðarráðuneytið lét gera á högum fjölskyldna sem misstu húsnæði sitt á nauðungarsölu á Suðurnesjum 2008-2011, aðdraganda og áhrifa nauðungarsölu.
Lesa meira

20/5/2015 : Launamunur karla og kvenna

Skýrslan Launamunur karla og kvenna byggist á rannsókninni um kynbundinn launamun. Rannsóknin var unnin af Hagstofu Íslands fyrir aðgerðahóp um launajafnrétti. Sigurður Snævarr hagfræðingur er höfundur skýrslunnar. 

Lesa meira

20/5/2015 : Staða kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði - staðreyndir og staða þekkingar

Skýrslan var unnin á vegum EDDU – öndvegisseturs við Háskóla Íslands. Höfundar hennar eru dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, og Steinunn Rögnvaldsdóttir kynjafræðingur.

Lesa meira

22/2/2015 : Félagsvísar

Upplýsingar um fjölmörg atriði sem tengjast lífskjörum þjóðarinnar og ólíkum aðstæðum hópa, s.s. eftir fjöskyldugerð, kyni og aldri eru í nýjum Félagsvísum sem nú hafa verið birtir í þriðja sinn.

Lesa meira

13/2/2015 : Skýrsla Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbendi gegn börnum

Vitundarvakningin er samstarfsverkefni innanríkisráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis. Hún var stofnuð til þriggja ára í byrjun 2012 en mun starfa áfram árið 2015 til að tryggja að verkefnum á hennar vegum verður fundinn farvegur. Í skýrslunni eru lagðar til nokkrar leiðir um fyrirkomulag forvarna sem grundvallist á þekkingu sem fengist hefur með rannsóknum, samráði fagaðila, upplýsingaveitu og fræðslu. Lesa meira

29/12/2014 : Skýrsla starfshóps um stuðningskerfi til að auðvelda för hreyfihamlaðs fólks

Skýrsla starfshóps sem félags- og húsnæðismálaráðherra skipaði 27. janúar 2014 um endurskoðun bifreiðamála hreyfihamlaðra. Lesa meira

3/10/2014 : Aldraðir í hjúkrunarrýmum á hjúkrunarheimilum

Lokaskýrsla fyrir meginmálaflokk velferðarráðuneytisinsí kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð (KHF). Verkefnið hófst árið 2011. Áfangaskýrsla I var kynnt í fjárlagafrumvarpi ársins 2013 og áfangaskýrsla II í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2014. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir lokaáfanga verkefnisins og komahelstu niðurstöður fram í texta fyrir fjárlagafrumvarpársins 2015. Lesa meira

29/8/2014 : Flutningur þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga - mat á yfirfærslu

Niðurstöður rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á viðhorfum notenda til þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk.

Lesa meira

28/8/2014 : Leiðir öryrkja til þess að sækja rétt sinn innan stjórnsýslunnar

Skýrsla félags-og húsnæðismálaráðherra til Alþingis um leiðir öryrkja til þess að sækja rétt sinn innan stjórnsýslunnar.

Lesa meira

21/8/2014 : Fordómar og félagsleg útskúfun. Samantekt á stöðu fatlaðs fólks eins og hún birtist í íslenskum rannsóknum frá árunum 2000 - 2013

Rannsóknastofnun í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands vann skýrsluna að beiðni velferðarráðuneytisins í samræmi við þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014.

Lesa meira
Velferðarráðuneytið

1/7/2014 : Endurskoðuð viðmið um skipulag hjúkrunarheimila

Velferðarráðuneytið hefur endurskoðað viðmið um skipulag hjúkrunarheimila sem félags- og tryggingamálaráðuneytið gaf út árið 2008. Athygli er vakin á endurskoðuðum viðmiðum sem birt hafa verið á vef ráðuneytisins.

Lesa meira

28/5/2014 : Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um móttökuþjónustu og aðstoð við félagslega þátttöku flóttafólks.

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, undirritaði þann 28. maí 2014 leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um mótttöku flóttafólks og stuðning til félagslegrar þátttöku þess.
Lesa meira
Eygló Harðardóttir og Soffía Eydís Björgvinsdóttir, formaður verkefnisstjórnarinnar

6/5/2014 : Breytt skipan húsnæðismála með öflugum leigumarkaði

Verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála hefur skilað félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum. Fjármögnun húsnæðislána verður breytt, húsnæðissparnaður festur í sessi og leigumarkaðurinn efldur með margvíslegum aðgerðum.

Lesa meira

28/2/2014 : Varasjóður húsnæðismála - Ársskýrsla 2012

Varasjóður húsnæðismála hefur gefið út ársskýrslu fyrir árið 2012.

Lesa meira

28/2/2014 : Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga árið 2012

Könnun sem Varasjóður húsnæðismála gerði á stöðu leiguíbúðakerfis sveitarfélaga árið 2012 í samvinnu við velferðarráðuneytið.

Lesa meira

12/2/2014 : Skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti á vinnumarkaði

Vinnu- og áfangaskýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti á vinnumarkaði.
Lesa meira

24/1/2014 : Stefna í áfengis- og vímuvörnum til ársins 2020

Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt stefnu í áfengis- og vímuvörnum til ársins 2020.
Lesa meira

22/11/2013 : Þjónusta sveitarfélaga við fatlað fólk

Hér er að finna niðurstöður upplýsingaöflunar um þá þjónustu sem sveitarfélög veittu fötluðu fólki á Íslandi árið 2011.
Lesa meira

20/11/2013 : Skýrsla nefndar um samhæfða þjónustu við börn með alvarlegar þroska- og geðraskanir

Nefndin skilaði félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum í nóvember 2013. Í nefndinni áttu sæti fulltrúar Greiningar- og ráðgjafarstöðvarinnar, Barna- og unglingageðdeildar (BUGL), Geðdeildar Landspítala, Barnaverndarstofu, Sambands íslenskra sveitarfélaga og velferðarráðuneytis.
Lesa meira

31/10/2013 : Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árið 2013

Út er komin lögbundin skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árin 2011-2013.

Lesa meira

22/10/2013 : Félagsvísar 2013, 2. útgáfa

Félagsvísar, safn tölulegra upplýsinga um velferð, efnahags- og félagslega þætti og heilsufar íbúa í landinu, hafa verið uppfærðir og birtir í skýrslu. Lesa meira

7/8/2013 : Skýrsla um útgreiðslu húsaleigubóta

Skýrsla um útgreiðslu húsaleigubóta. Könnun unnin fyrir samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglugerða um húsaleigubætur.

Lesa meira

12/6/2013 : Framtíðarþing um farsæla öldrun. Niðurstöður og tillögur

Framtíðarþing um farsæla öldrun var haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur 7. mars 2013. Gefin hefur verið út skýrsla með niðurstöðum og tillögum þingsins.
Lesa meira

29/5/2013 : Rannsókn á ofbeldi gegn fötluðum konum

Niðurstöður eigindlegrar rannsóknar á ofbeldi gegn fötluðum konum sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir velferðarráðuneytið.

Lesa meira

30/4/2013 : Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs

Greinargerð  vinnuhóps um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs og tillögur til velferðarráðherra.

Lesa meira

24/4/2013 : Aðgerðir til að vinna gegn fátækt. Tillögur byggðar á skýrslunni Farsæld - baráttan gegn fátækt á Íslandi

Skýrsla starfshóps sem velferðarráðherra fól að vinna tillögur um aðgerðir til að vinna gegn fátækt. Tillögurnar byggjast á skýrslu Hjálparstarfs kirkjunnar og Rauða krossins í Reykjavík; Farsæld - baráttan gegn fátæk á Íslandi.

Lesa meira

23/4/2013 : Börnum rétt hjálparhönd. Rannsókn á aðgerðum barnaverndar vegna barna sem bíða tjón af áfengis- eða vímuefnaneyslu foreldra.

Niðurstöður rannsóknar á aðgerðum barnaverndar vegna barna sem bíða tjón af áfengis- eða vímuefnaneyslu foreldra. Rannsóknin var unnin fyrir velferðarráðuneytið.
Lesa meira

23/4/2013 : Karlar og jafnrétti. Skýrsla og tillögur um aukinn hlut karla í jafnréttismálum.

Skýrsla starfshóps til velferðarráðherra með tillögum aðgerðir til að auka hlut karla á sviði jafnréttismála.

Lesa meira

16/4/2013 : Hreint loft, betri heilsa. Umfjöllun um loftgæði og heilsufar á Íslandi ásamt tillögum til úrbóta

Í ritinu Hreint loft – betri heilsa, er fjallað um helstu mengunarvalda lofts bæði inni og úti á Íslandi, magn þeirra, áhrif þeirra á heilsu, vöktun og aðgerðir til að stemma stigu við skaðsemi þeirra. Lesa meira

16/4/2013 : Skýrsla starfshóps um framtíðarhorfur og framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs

Starfshópur sem velferðarráðherra skipaði 22. janúar 2013 til að fara yfir framtíðarhlutverk og framtíðarhorfur Íbúðalánasjóðs skilaði ráðherra skýrslu með tillögum sínum 16. apríl. Lesa meira

4/4/2013 : Greinargerð um fjárhagsstöðu heimilanna

Greinargerð unnin að frumkvæði forsætisráðuneytisins í samvinnu ráðuneyta og ýmissa stofnana í því skyni að draga upp heildstæða mynd af stöðu skulda- og greiðsluvanda heimilanna, rekja þróunina frá hruni og greina áhrif þeirra úrræða sem gripið hefur verið til. Lesa meira