Landspítali

Stofnanir

Geislavarnir ríkisins

Helsta hlutverk stofnunarinnar snýr að öryggisráðstöfunum gegn geislun frá geislavirkum efnum og geislatækjum, leyfisveitingum vegna geislavirkra efna, mati á áhættu við notkun geislunar og eftirliti með geislatækjum og geislavirkum efnum.