Embætti landlæknis

Stofnanir

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands

Helsta hlutverk Heyrnar- og talmeinastöðvar er að annast þjónustu við heyrnarlausa, heyrnarskerta og þá sem eru með heyrnar- og talmein. Stöðin annast heyrnarmælinar, þjálfun og endurhæfingu heyrnarskertra og sinnir forvörnum á starfssviði sínu í samvinnu við aðrar stofnanir eftir því sem við á.