Vinnumálastofnun

Stofnanir

Embætti landlæknis

Hlutverk embættis landlæknis er meðal annars að veita ráðgjöf um heilbrigðismál og að hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu, heilbrigðisstarfsmönnum og lyfjaávísunum. Embætti landlæknis ber einnig að safna og vinna upplýsingar um heilsufar og heilbrigðisþjónustu, fylgjast með heilbrigði landsmanna og að vinna að gæðaþróun innan heilbrigðisþjónustunnar.