Sjúkrahúsið á Akureyri

Stofnanir

Lyfjagreiðslunefnd

Lyfjagreiðslunefnd starfar samkvæmt lyfjalögum og reglugerð nr. 213/2005 um lyfjagreiðslunefnd og ákvarðar hámarksverð á lyfseðilsskyldum lyfjum og dýralyfjum. Nefndin tekur einnig ákvörðun um greiðsluþáttöku sjúkratrygginga í lyfjum sem eru á markaði, greiðsluþátttökuverð og greiðsluþátttöku í lyfjum sem veitt hefur verið undanþága fyrir.