Rannsóknir

16/11/2016 : Staða ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri

Niðurstöður rannsóknar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir velferðarráðuneytið til að fá innsýn í aðstæður ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri.

Lesa meira

29/9/2016 : Mat á samstarfsverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)

Samantekt á niðurstöðum rannsóknar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir velferðarráðuneytið á framkvæmd verkefna um notendastýrða persónulega aðstoð. Einnig fylgir kostnaðar- og ábatagreining Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands á NPA.

Lesa meira

27/5/2015 : Rannsóknin: Fjölskyldur sem misstu húsnæði sitt á nauðungarsölu á Suðurnesjum 2008 - 2011

Niðurstöður rannsóknar sem velferðarráðuneytið lét gera á högum fjölskyldna sem misstu húsnæði sitt á nauðungarsölu á Suðurnesjum 2008-2011, aðdraganda og áhrifa nauðungarsölu.
Lesa meira

20/5/2015 : Staða kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði - staðreyndir og staða þekkingar

Skýrslan var unnin á vegum EDDU – öndvegisseturs við Háskóla Íslands. Höfundar hennar eru dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, og Steinunn Rögnvaldsdóttir kynjafræðingur.

Lesa meira

7/8/2013 : Skýrsla um útgreiðslu húsaleigubóta

Skýrsla um útgreiðslu húsaleigubóta. Könnun unnin fyrir samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglugerða um húsaleigubætur.

Lesa meira

29/5/2013 : Rannsókn á ofbeldi gegn fötluðum konum

Niðurstöður eigindlegrar rannsóknar á ofbeldi gegn fötluðum konum sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir velferðarráðuneytið.

Lesa meira

23/4/2013 : Börnum rétt hjálparhönd. Rannsókn á aðgerðum barnaverndar vegna barna sem bíða tjón af áfengis- eða vímuefnaneyslu foreldra.

Niðurstöður rannsóknar á aðgerðum barnaverndar vegna barna sem bíða tjón af áfengis- eða vímuefnaneyslu foreldra. Rannsóknin var unnin fyrir velferðarráðuneytið.
Lesa meira

31/1/2013 : Hagir eldri borgara 2012. Könnun unnin fyrir velferðarráðuneytið

Niðurstöður könnunar sem Capacent Gallup gerði á högum aldraðra að beiðni velferðarráðuneytisins árið 2012.

Lesa meira

27/9/2012 : Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar. Skýrsla II. Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu

Skýrsla Þjóðmálastofnunar Háskóla Íslands; unnin að beiðni velferðarráðuneytisins í samræmi við samþykkt ríkisstjórnarinnar um gerð óháðrar úttektar á áhrifum fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar.

Lesa meira

30/4/2012 : Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar: Skýrsla I: Umfang kreppunnar og afkoma ólíkra tekjuhópa

Skýrsla Þjóðmálastofnunar Háskóla Íslands; unnin að beiðni velferðarráðuneytisins í samræmi við samþykkt ríkisstjórnarinnar um gerð óháðrar úttektar á áhrifum fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar.

Lesa meira

3/4/2012 : Skýrsla um fólksflutninga til og frá Íslandi 1961–2011

Skýrsla um fólksflutninga til og frá Íslandi 1961–2011 með áherslu á flutninga á samdráttarskeiðum hefur verið unnin fyrir velferðarráðuneytið.

Lesa meira

12/9/2011 : Flutningur þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga

Kortlagning á stöðu þjónustunnar fyrir flutning með það að markmiði að afla upplýsinga um stöðu málaflokksins og meta faglegan ávinning af flutningi hans frá ríki til sveitarfélaga.

Lesa meira

28/2/2011 : Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Lögreglan.

Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Lögreglan. Rannsóknastofnun í barna og fjölskylduvernd við Háskóla Íslands vann rannsóknina fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið. Desember 2010. 

Lesa meira

17/2/2011 : Jafnrétti kynjanna í tölum. Skýrsla velferðarráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála, febrúar 2011. 

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra kynnti skýrslu sína um stöðu og þróun jafnréttismála á jafnréttisþingi 2011 sem haldið var 4. febrúar.

Lesa meira

26/1/2011 : Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Reynsla kvenna á aldrinum 18-80 ára á Íslandi.

Skýrslan Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Reynsla kvenna á aldrinum 18-80 ára á Íslandi. Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd gerði rannsóknina fyrir velferðarráðuneytið.

Lesa meira

23/9/2010 : Rannsókn á ofbeldi gegn konum - þjónusta 11 félagasamtaka

Rannsóknin Ofbeldi gegn konum - þjónusta 11 félagasamtaka. Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd gerði rannsóknina fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið. Júlí 2010.

Lesa meira

1/11/2009 : Innflytjendur á Íslandi - viðhorfskönnun

Samstarfsverkefni Fjölmenningarseturs á Ísafirði og Félagsstofnunar Háskóla Íslands. Markmið verkefnisins var að safna haldbærum upplýsingum um ýmsa þætti sem tengjast búsetu innflytjenda hér á landi.

Lesa meira

15/10/2009 : Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Viðbrögð félagsþjónustu og barnaverndar.

Könnun unnin af Rannsóknarsetri í barna- og fjölskylduvernd fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið í október 2009. 

Lesa meira

11/6/2009 : Könnun á viðhorfi til mismununar á Íslandi

Könnuninni er ætlað að skoða viðhorf almennings til mismununar á Íslandi sem og viðhorf til minnihlutahópa. Um er að ræða net- og símakönnun sem lögð var fyrir 1200 þátttakendur.

Lesa meira

18/1/2005 : Könnun á viðhorfum og aðstæðum innflytjenda á Austurlandi og Vestfjörðum

Fjölmenningarsetur hefur í samstarfi við Byggðastofnun, Fjórðungssamband Vestfirðinga, Samband sveitarfélaga á Austurlandi, Alþýðusamband Íslands og Vinnumálastofnun látið gera könnun á viðhorfum og aðstæðum innflytjenda á Vestfjörðum og Austurlandi.

Lesa meira

5/10/2000 : Athugun á stöðu kvenna á landsbyggðinni

Þjóðhagsstofnun annaðist skýrslugerðina. Þetta verkefni er þáttur í framkvæmdaáætlun stjórnvalda til að ná fram jafnrétti kynjanna en stefna ríkisstjórnarinnar er að efla jafnréttisstarf á landbyggðinni.

Lesa meira

24/3/1999 : Viðhorfskönnun meðal aldraðra

Í þessari skýrslu eru settar fram niðurstöður úr rannsókn sem Gallup gerði fyrir Heilbrigðisráðuneytið í mars 1999, í tilefni af ári aldraðra.

Lesa meira