Hoppa yfir valmynd
14. mars 2003 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Mat á árangri

Skýrslan Mat á árangri / Yfirlit yfir nokkra þætti verkefna reynslusveitarfélaga árið 2001 frá febrúar 2003 tekur til heildartímabils verkefnisins, þ.e. frá ársbyrjun 1995 til ársloka 2001.

Í skýrslunni setur PwC fram mat sitt á árangri reynslusveitarfélagaverkefnisins. PwC er óháður úttektaraðili verkefnisins og er tilgangur úttektarinnar að leggja mat á árangur einstakra verkefna reynslusveitarfélaganna.

Yfirlit yfir nokkra þætti verkefna reynslusveitarfélaga árið 2001 (PDF, 1,2 MB)



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum