Hoppa yfir valmynd
6. september 2006 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Skýrsla Evrópuráðsins um hlutdeild notenda í einstaklingsmiðaðri félagslegri þjónustu

Bakgrunnur þessa verkefnis er umfangsmikið langtímastarf Evrópuráðsins varðandi borgaraleg réttindi. Þetta felur í sér Félagsmálasáttmála Evrópu og endurskoðaða sáttmálann og sérstaklega skýrsluna um aðgang að félagslegum réttindum í Evrópu ('Access to Social Rights in Europe') (2002).

Skýrsla Evrópuráðsins um hlutdeild notenda í einstaklingsmiðaðri félagslegri þjónustu



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum