Hoppa yfir valmynd
15. apríl 2008 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Börn og unglingar með athyglisbrest og ofvirkni

Félagsmálaráðherra skipaði 30. maí 2006 nefnd sem fékk það hlutverk að fjalla um hvernig bæta mætti þjónustu við börn og unglinga með athyglisbrest, ofvirkni, ADHD og skyldar raskanir og koma með tillögur til úrbóta.

Skýrsla starfshópsins liggur nú fyrir.

Skýrsla nefndar um hvernig bæta megi þjónustu við börn og unglinga með athyglisbrest og ofvirkni (ADHD) og skyldar raskanir

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum