Hoppa yfir valmynd
17. janúar 2007 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Hagir og viðhorf eldri borgara. Viðhorfsrannsókn. Desember 2006 - janúar 2007

Niðurstöður könnunar á högum og viðhorfum eldri borgara sem fram fór í desember 2006 - janúar 2007. Könnunin fór fram í síma og var úrtakið 1176 manns um land allt á aldrinum 67-80 ára og 600 manna aukaúrtak í Reykjavík, handahófsvalið úr Þjóðskrá.

Könnunin var samstarfsverkefni  Reykjavíkurborgar, Landssambands eldri borgara, félagsmálaráðuneytisins og Öldrunarráðs. Framkvæmdina annaðist Capacent Gallup.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum