Heilbrigðismál

Skurðaðgerð undirbúin| Fréttir um heilbrigðismál | Rit og skýrslur | Lög og reglugerðir |

Samkvæmt reglugerð um Stjórnarráð Íslands er heilbrigðisþjónusta eitt af meginverkefnum velferðarráðuneytis. Í lögum um heilbrigðisþjónustu er kveðið á um grunnskipulag heilbrigðisþjónustunnar í landinu. Markmið laganna er að allir landsmenn eigi kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma eru tök á að veita. - Nánari upplýsingar...

Verkefni ráðuneytisins á sviði heilbrigðismála

Sjá einnig

Til baka Senda grein