Hoppa yfir valmynd
7. júní 2010 Heilbrigðisráðuneytið

Álit vinnuhóps um staðgöngumæðrun

Hinn 28. janúar 2009 skipaði þáverandi heilbrigðisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson vinnuhóp "til að skoða siðfræðileg, lögfræðileg og læknisfræðileg álitaefni varðandi staðgöngumæðrun og hvort leyfa eigi staðgöngumæðrun hér á landi."

Í vinnuhópinn voru skipuð Guðríður Þorsteinsdóttir sviðsstjóri í heilbrigðisráðuneytinu, formaður, Kristján Oddsson þáv. aðstoðarlandlæknir og Ástríður Stefánsdóttir dósent við Háskóla Íslands. Kristján sagði sig úr hópnum og tók Arnar Hauksson Dr.Med. klínískur dósent sæti hans í mars 2010.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum