Lyfjamál

Lyfjamál | Fréttir um lyfjamál | Rit og skýrslur | Lög og reglugerðir |

Samkvæmt lyfjalögum starfar í velferðarráðuneytinu lyfjamálastjóri sem annast framkvæmd lyfjamála fyrir hönd ráðherra. Grundvallarmarkmið lyfjalaga er að tryggja nægilegt framboð lyfja, gæði, öryggi og þjónustu, auka fræðslu um lyfjanotkun, sporna gegn óhóflegri lyfjanotkun og halda kostnaði í lágmarki. Faglegt eftirlit með þeim sem annast framleiðslu, innflutning og dreifingu lyfja er í höndum Lyfjastofnunar sem er sjálfstæð stofnun undir yfirstjórn velferðarráðuneytisins.

Áhugavert

 

Til baka Senda grein