Málefni aldraðra til sveitarfélaga

Flutningur á málefnum aldraðra til sveitarfélaga

Litið yfir farinn vegÍ samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er unnið að því að flytja ábyrgð á helstu meginþáttum þjónustu við aldraða frá ríki til sveitarfélaga. Nefnd á vegum velferðarráðherra sem skipuð er fulltrúum hlutaðeigandi ráðuneyta, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og annarra hagsmunaaðila, svo sem fulltrúum félagasamtaka aldraðra, samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu og stéttarfélaga starfsmanna, vinnur að undirbúingi yfirfærslunnar.
- Meira...