Fréttir

Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkrahúsið á Akureyri - 15.4.2014

Vegvísir á sjúkrahúsi

Ríkisendurskoðun telur að brugðist hafi verið við öllum athugasemdum stofnunarinnar varðandi skipulag, stefnumótun og stjórnun Sjúkrahússins á Akureyri á fullnægjandi hátt. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar þar sem farið er yfir viðbrögð við ábendingum sem fram komu í skýrslu stofnunarinnar árið 2011.

Lesa meira

Mikilvæg þróun upplýsingatækni hjá Embætti landlæknis - 15.4.2014

Laura Scheving Thorsteinsson, Sigríður Haraldsdóttir og Geir Gunnlaugsson

Heilbrigðisráðherra heimsótti Embætti landlæknis sl. föstudag til að kynna sér helstu verkefni sem unnið er að hjá embættinu. Ráðherra voru meðal annars kynnt verkefni við þróun og innleiðingu rafrænnar sjúkraskrár, fjallað var um ávinninginn af nýjum lyfjagagnagrunni og af vistunarskrá með rauntímaupplýsingum um innlagnir og komur á sjúkrahús allt aftur til ársins 1999.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival