Fréttir

Aukið eftirlit til að sporna við félagslegum undirboðum á vinnumarkaði - 2.10.2015

Vinnumál

Erlendum ríkisborgurum fjölgar ört á íslenskum vinnumarkaði og spáir Vinnumálastofnun að þeir verði um eða yfir átján þúsund á næsta ári. Félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti samantekt um þessa þróun á fundi ríkisstjórnar í dag og aðgerðir til að sporna við félagslegum undirboðum á vinnumarkaði.

Lesa meira

Jafnrétti og tækifæri til fjárfestinga - 29.9.2015

Heimsókn kvenna frá Indlandi

Hópur indverskra kvenna heimsótti velferðarráðuneytið í dag og átti fund með félags- og húsnæðismálaráðherra sem sagði þeim frá ýmsum staðreyndum um jafnrétti kynjanna hér á landi og stöðu kvenna í atvinnulífinu. Konurnar eru félagar í kvennadeild eins elsta viðskiptaráðs Indlands.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn






Útlit síðu:


Flýtival