Fréttir

Ráðherranefnd um jafnréttismál úthlutar 10 milljónum úr framkvæmdasjóði jafnréttismála - 23.1.2015

Ráðherranefnd um jafnréttismál úthlutaði í dag 10 milljónum króna úr framkvæmdasjóði jafnréttismála til verkefna á vegum ráðuneyta. Úthlutað er til verkefna sem taka mið af framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum.

Lesa meira

Ársskýrsla Leigjendaaðstoðarinnar 2014 - 21.1.2015

Húsin í bænum

Leigjendaaðstoðin sem Neytendasamtökin reka samkvæmt þjónustusamningi við velferðarráðuneytið hefur birt ársskýrslu um starfsemi sína árið 2014. Alls bárust 2.017 erindi sem flest snerust um ástand og viðhald leiguhúsnæðis og uppsögn leigusamnings.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival