Fréttir

Drög að lyfjastefnu til umsagnar - 1.8.2015

Óskað er eftir umsögnum um drög 2 að lyfjastefnu til ársins 2020 sem hér er birt á vef velferðarráðuneytisins. Stefnumótunin er hluti af vinnu sem fram hefur farið í nefnd sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skipaði í byrjun þessa árs til að vinna að umbótum í lyfjamálum.

Lesa meira

Drög að þingsályktunartillögu um geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun - 30.7.2015

Á vorþingi 2014 var samþykkt þingsályktun þar sem heilbrigðisráðherra var falið í samvinnu við félags- og húsnæðismálaráðherra að móta geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun til fjögurra ára og leggja fram á Alþingi sem tillögu að þingsályktun.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival