Fréttir

Embætti ríkissáttasemjara laust til umsóknar - 20.4.2015

Embætti ríkissáttasemjara sem starfar á grundvelli laga um stéttarfélög og vinnudeilur, er laust til umsóknar. Skipað er í embættið til fimm ára, frá 1. júní 2015. Umsóknarfrestur er til 3. maí næstkomandi.

Lesa meira

Námskeið um vottun jafnlaunakerfa - 1.4.2015

Á námskeiði

Velferðarráðuneytið stendur, í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands, fyrir námskeiði um vottun jafnlaunakerfa. Á námskeiðinu verður fjallað um lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, vinnurétt, kjarasamninga, launagreiningar og flokkun og mat á verðmæti starfa. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival