Fréttir

Samantekt íslenskra rannsókna á stöðu fatlaðs fólks - 21.8.2014

Sæmundur á selnum

Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands hefur skilað velferðarráðuneytinu skýrslu með yfirliti og samantekt um helstu niðurstöður íslenskra rannsókna sem gerðar hafa verið á stöðu fatlaðs fólks á árabilinu 2000–2013.

Lesa meira

Tímamótaráðstefna um jafnréttismál 26. ágúst - 19.8.2014

Frú Vigdís Finnbogadóttir: „Hvar eru allir karlarnir?“ - Mynd / Gunnar G. Vigfússon

Skráning stendur yfir á norræna ráðstefnu um jafnréttismál sem fram fer í Hörpu 26. ágúst nk. í tilefni 40 ára afmælis Norðurlandasamstarfs á sviði jafnréttismála. Dagskráin er fjölbreytt og áhugaverð, enda deila þar af þekkingu sinni þekktir erlendir og hérlendir fyrirlesarar.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival