Hoppa yfir valmynd

Starfshópur sem falið er að vinna að samræmdri skráningu upplýsinga og skilvirkari gagnaöflun í þjónustu við fatlað fólk

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Þann 15. desember 2023 undirrituðu félags- og vinnumarkaðsráðherra, innviðaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og Samband íslenskra sveitarfélaga samkomulag um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk. Samkomulagið kveður m.a. á um tryggja skuli samræmda skráningu upplýsinga og skilvirka gagnaöflun milli sveitarfélaga og þjónustusvæða sem nýtist við opinbert eftirlit með þjónustu við fatlað fólk.

 Starfshópinn skipa:

  • Vignir Örn Hafþórsson, án tilnefningar, formaður hópsins
  •  Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, tilnefnd af innviðaráðuneyti
  • Helgi Aðalsteinsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Ómar Sævar Harðarson, tilnefndur af Hagstofu Íslands
  • Tinna Björg Sigurðardóttir, tilnefnd af Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála
  • Guðmundur Sigmarsson, tilnefndur af velferðarsviði Reykjavíkurborgar

 Til vara:

  • Elmar Björnsson, tilnefndur af innviðaráðuneyti
  • Svanhildur Þorsteinsdóttir, tilnefnd af Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

 

Starfshópurinn skal skila tillögum sínum eigi síðar en 30. júní 2024.

Ekki er gert ráð fyrir að greidd verði þóknun fyrir setu í starfshópnum af hálfu ráðuneytisins.

 

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum