Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um framtíðarsýn heilbrigðisþjónustu fyrir börn sem búa við ofbeldi

Heilbrigðisráðuneytið

Starfshópur sem á að móta framtíðarsýn í heilbrigðisþjónustu fyrir börn sem eru þolendur hvers kyns ofbeldis. Með hvers kyns ofbeldi er hér átt við til dæmis börn sem þolendur heimilisofbeldis, börn sem undirgangast umskurð á kynfærum og börn sem eru þolendur ofbeldis af hálfu annara barna.

Starfshópinn skipa

  • Drífa Jónasdóttir, sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu, formaður hópsins
  • Hjalti Már Björnsson, bráðalæknir á Landspítala
  • Gunnlaug Thorlacius, yfirfélagsráðgjafi á geðsviði Landspítala
  • Dögg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Kvenna- og barnaþjónustu á Landspítala
  • Valdís Ösp Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsinu á Akureyri
  • Páll Ólafsson, framkvæmdastjóri farsældarsviðs Barna-og fjölskyldustofu
  • Hlín Sæþórsdóttir, sérfræðingur hjá mennta- og barnamálaráðuneyti
  • Sigurður Örn Magnússon, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur
  • Helgi Valberg Jensson, yfirlögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra
  • Andrea Valgeirsdóttir, lögfræðingur hjá Öryrkjabandalagi Íslands

Starfsmaður hópsins er Hrafnhildur Ýr Erlendsdóttir, sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu.

Starfshópurinn er skipaður af heilbrigðisráðherra 9. janúar 2024 og skal skila niðurstöðum sínum fyrir 1. maí 2024.

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum