Fréttir

Samið um byggingu 100 rýma hjúkrunarheimilis í Reykjavík - 20.10.2016

Heilbrigðisráðherra og borgarstjóri handsala samkomulagið

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík. Framkvæmdir eiga að hefjast í byrjun næsta árs og er stefnt að því að heimilið verði tilbúið snemma árs 2019.

Lesa meira

Útskrift átján nýrra sérfræðinga í heimilslækningum - 20.10.2016

Sextán af nýju sérfræðingunum og umsjónarmenn sérnámsins- :/Mynd HH

Formleg útskrift 18 sérfræðinga í heimilislækningum fór fram á þingi Félags íslenskra heimilislækna fyrr í þessum mánuði. Aldrei hafa jafn margir heimilislæknar útskrifast í einu. Nú eru 46 læknar í sérnámi í heimilislækningum hér á landi en námið tekur fimm ár.

Lesa meira

Eldri fréttir