Fréttir

Áskorun um móttöku flóttafólks - 24.5.2017

Ungliðar Amnesty afhenda ráðherra áskorun um móttöku flóttafólks

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, tók í dag á móti áskorun frá stjórn ungliðahreyfingar Amnesty International og starsfólki Íslandsdeildar samtakanna með undirskriftum um 5.400 manns sem hvetja stjórnvöld til að efla móttöku flóttafólks.

Lesa meira

35 milljónum úthlutað til atvinnumála kvenna - 24.5.2017

Frá veitingu styrkjanna í Hörpu

Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað nýlega og voru veittar samtals 35 milljónir króna í styrki til jafnmargra verkefna. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra afhenti styrkina við athöfn sem haldin var í Hörpu.

Lesa meira

Eldri fréttir