Fréttir

Ráðherrar sameinast gegn ofbeldi - 24.3.2017

Ráðherrarnir við undirritun yfirlýsingarinnar í Ráðherrabústaðnum

Félags- og jafnréttismálaráðherra, heilbrigðisráðherra, dómsmálaráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra undirrituðu í Ráðherrabústaðnum í dag samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess.

Lesa meira

Ávarp heilbrigðisráðherra á vorfundi heilbrigðisstofnana - 24.3.2017

Pallborðsumræður á vorfundi Landssambands heilbrigðisstofnana 2017

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ræddi um stefnumótun og áherslur sínar í heilbrigðismálum á vorfundi Landssambands heilbrigðisstofnana á Selfossi í gær.

Lesa meira

Eldri fréttir