Fréttir

Ráðherra afhent skýrsla um vinnumarkað hjúkrunarfræðinga - 17.2.2017

Guðbjörg Pálsdóttir og Óttarr Proppé

Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga afhenti heilbrigðisráðherra í gær skýrslu sem félagið hefur tekið saman um stöðu mönnunar í hjúkrun. Félagið lýsir áhyggjum af viðvarandi skorti á hjúkrunarfræðingum og leggur til aðgerðir til að bregðast við vandanum.

Lesa meira

Búist við mikilli fjölgun starfa á þessu ári - 16.2.2017

Vinnumál

Vinnumálastofnun reiknar með mikilli fjölgun starfa á þessu ári. Atvinnulausum fjölgaði verulega í janúar vegna sjómannaverkfalls, en jafnframt voru um 960 manns sem fóru af atvinnuleysisskrá. Þetta og margt fleira kemur fram í nýrri og endurbættri mánaðarskýrslu stofnunarinnar um stöðuna á vinnumarkaði.

Lesa meira

Eldri fréttir