Fréttir

Umsækjendur um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands - 2.12.2016

Fjórir umsækjendur eru um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar í byrjun nóvember síðastliðnum.

Lesa meira

Skipun forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands - 29.11.2016

Guðjón Hauksson

Heilbrigðisráðherra hefur skipað Guðjón Hauksson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands frá 1. janúar 2017. Hæfnisnefnd sem skipuð er samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu mat Guðjón hæfastan úr hópi sex umsækjenda.

Lesa meira

Eldri fréttir