Fréttir

Samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála - 24.2.2017

Byggingaframkvæmdir

Settur verður á fót aðgerðahópur á vegum fjögurra ráðherra sem gera á tillögur um samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála til að greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu félags- og jafnréttismálaráðherra þessa efnis á fundi sínum í morgun.

Lesa meira

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um lyfjakostnað - 24.2.2017

Lyf

Heilbrigðisstofnanir hafa tækifæri til að draga úr lyfjakostnaði með fjölþjóðlegu samstarfi við lyfjaútboð og er velferðarráðuneytið hvatt til að beita sér fyrir þátttöku Landspítala í slíku samstarfi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar.

Lesa meira

Eldri fréttir