Fréttir

Yfirlýsing heilbrigðisráðherra frá fundi OECD í París - 20.1.2017

Heilbrigðisráðherrar OECD-ríkja / Mynd: © OECD

Fundi heilbrigðisráðherra aðildrarríkja OECD í vikunni lauk með sameiginlegri yfirlýsingu ráðherranna. Þar er fjallað er um helstu áskoranir framundan í heilbrigðismálum og eftir hvaða áherslum skuli unnið til að bæta frammistöðu heilbrigðiskerfanna, sporna við sóun og mæta sem best þörfum sjúklinga.

Lesa meira

Tímamótasamingur um hlutverk RKÍ við móttöku flóttafólks - 20.1.2017

Frá undirritun samnings um móttöku flóttafólks

Stigið er skref í átt að því að jafna þjónustu við flóttafólk, hvort sem það kemur í boði stjórnvalda (kvótaflóttafólk) eða á eigin vegum, í nýjum samningi við Rauða kross Íslands (RKÍ) sem félags- og jafnréttismálaráðherra og formaður RKÍ undirrituðu í dag.

Lesa meira

Eldri fréttir