Fréttir

Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála - 9.12.2016

Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði félagsmála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á fjárlögum eða falla undir sjóði ráðuneytisins eða samninga sem gerðir hafa verið við ráðuneytið.

Lesa meira

Fjárlagafrumvarpið 2017: Félags- og húsnæðismál - 7.12.2016

Framlög á sviði félags- og húsnæðismála skv. fjárlagafrumvarpi 2017

Útgjöld til málaefnasviða og málaflokka sem heyra undir félags- og húsnæðismálaráðherra verða 161,7 milljarðar króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2017. Útgjöldin hækka um 25,6 ma. kr. frá fjárlögum ársins 2016, sem nemur 18,8%.

Lesa meira

Eldri fréttir