Fréttir

Ávarp heilbrigðisráðherra á vorfundi heilbrigðisstofnana - 24.3.2017

Pallborðsumræður á vorfundi Landssambands heilbrigðisstofnana 2017

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ræddi um stefnumótun og áherslur sínar í heilbrigðismálum á vorfundi Landssambands heilbrigðisstofnana á Selfossi í gær.

Lesa meira

Hádegisverðarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála - 22.3.2017

Innflytjendaráð boðar til hádegisverðarfundar um þróunarsjóð innflytjendamála, mánudaginn 27. mars næstkomandi í Iðnó kl. 12.00 - 13.15. Markmið fundarins er að kynna áherslur sjóðsins í ár og hvetja áhugasama til að sækja um styrki úr sjóðnum.

Lesa meira

Eldri fréttir