Fréttir

Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda - 25.5.2016

Alþingishúsið

Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda til fjögurra ára, ásamt skýrslu um stöðu og þróun í málefnum innflytjenda á helstu sviðum samfélagsins.

Lesa meira

Kvennaathvarfið og Reykjavíkurborg hlutu jafnréttisviðurkenningu - 25.5.2016

Frá afhendingu jafnréttisviðurkenningarinnar

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhenti í gær jafnréttisviðurkenningu jafnréttisráðs. Að þessu sinni hlutu Reykjarvíkurborg og starfsfólk borgarinnar viðurkenningu og einnig Samtök um Kvennaathvarf.

Lesa meira

Eldri fréttir