Fréttir

Upplýsingar um mataræði, hreyfingu og holdafar Norðurlandabúa - 19.1.2017

The-Nordic-Monitoring-System-2011---2014

Íslendingar innbyrða meira af sykurríkum matvælum en aðrir Norðurlandabúar og borða minna af grænmeti og ávöxtum. Fiskneysla er aftur á móti mest hér á landi. Þetta og margt fleira má lesa um í nýrri skýrslu um heilsuhegðun Norðurlandabúa sem Norræna ráðherranefndin hefur gefið út.

Lesa meira

Fundur ráðherra og forstjóra Barnverndarstofu - 19.1.2017

Ráðherra fundar með forstjóra barnaverndarstofu ásamt aðstoðarmönnum sínum og skrifstofustjóra

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, og Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu ræddu saman um helstu áherslur í starfi Barnaverndarstofu og verkefnin framundan á fundi í velferðarráðuneytinu í dag.

Lesa meira

Eldri fréttir