Fréttir

Skýrsla starfshóps um rekstur og þjónustu sjúkra- og sjúklingahótels við Hringbraut - 22.8.2016

Sjúkrahótelið - teikning. Mynd af vef Framkvæmdasýslu ríkisins

Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að fjalla um rekstur nýs sjúkrahótels við Hringbraut og leiðir til að efla þjónustu við þá sem þarfnast þjónustu sjúkrahótels hefur skilað ráðherra greinargerð sinni.

Lesa meira

Fjölmiðlaviðurkenning Jafnréttisráðs 2016 - 19.8.2016

Jafnréttisráð

Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til fjölmiðlaviðurkenningar Jafnréttisráðs. Jafnréttisráð, ásamt ráðherra jafnréttismála, munu veita sérstaka fjölmiðlaviðurkenningu þeim sem hafa skarað fram úr þegar kemur að umfjöllun um mál sem tengjast jafnrétti kynjanna á liðnu ári.

Lesa meira

Eldri fréttir