Fréttir

Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála lausir til umsóknar - 27.4.2017

Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði félagsmála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á fjárlögum eða falla undir sjóði ráðuneytisins eða samninga sem gerðir hafa verið við ráðuneytið. Um er að ræða seinni úthlutun styrkja á þessu ári.

Lesa meira

Tæpum 108 milljónum úthlutað til velferðarstyrkja í lok vetrar - 21.4.2017

Frá afhendingu styrkja í Hannesarholti

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur úthlutað velferðarstyrkjum af safnliðum fjárlaga árið 2017. Styrk hlutu 54 félagasamtök til fjölbreyttra verkefna, alls tæpar 108 milljónir króna. Afhending styrkjanna fór fram í Hannesarholti síðasta vetrardag.

Lesa meira

Eldri fréttir