Fréttir

Tæpum 108 milljónum úthlutað til velferðarstyrkja í lok vetrar - 21.4.2017

Frá afhendingu styrkja í Hannesarholti

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur úthlutað velferðarstyrkjum af safnliðum fjárlaga árið 2017. Styrk hlutu 54 félagasamtök til fjölbreyttra verkefna, alls tæpar 108 milljónir króna. Afhending styrkjanna fór fram í Hannesarholti síðasta vetrardag.

Lesa meira

Endurnýjun samnings um lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur - 12.4.2017

Lagasafn

Félags- og jafnréttisráðherra, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands og formaður innflytjendaráðs ræddu ýmis málefni innflytjenda á fundi í gær þegar endurnýjaður var samingur um lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur.

Lesa meira

Eldri fréttir