Fréttir

Opinn fundur: Aðlögun flóttafólks og innflytjenda - 24.2.2017

Kynnt verður ný skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir velferðarráðuneytið og innanríkisráðuneytið á opnum fundi í Norræna húsinu 27. febrúar, þar sem þjónusta við flóttafólk og innflytjendur er greind. Aðlögun flóttafólks og innflytjenda: Greining á umbótatækifærum er yfirskrift fundarins.

Lesa meira

Skýrsla um endurskoðun laga nr. 25/1975 - 24.2.2017

Sóley Bender, Óttarr Proppé og Þórunn Oddný Steinsdóttir

Formaður nefndar sem á liðnu ári vann að heildarendurskoðun laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf, barneignir, fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir, kynnti skýrslu nefndarinnar fyrir heilbrigðisráðherra á fundi í gær. Skýrslan með tillögum nefndarinnar er birt hér með.

Lesa meira

Eldri fréttir