Fréttir

Ný viðhorfskönnun: Þjónusta við fatlað fólk - 7.7.2016

Háskóli Íslands

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur lokið könnun fyrir velferðarráðuneytið á ólaunaðri þátttöku aðstandenda fullorðins fatlaðs fólk í umönnun þess, viðhorfum aðstandendanna til þjónustu við fatlað fólk og áhrifa á fjölskyldulíf.

Lesa meira

Kröfur um starfsnám lækna á kandídatsárinu formgerðar - 6.7.2016

Í læknisskoðun

Heilbrigðisráðherra hefur staðfest starfsreglur fyrir mats- og hæfisnefnd um starfsnám til að öðlast almennt lækningaleyfi og um sérnám í læknisfræði. Nefndin hefur staðfest marklýsingu fyrir starfsnám læknakandídata og lokið mati á því hvaða heilbrigðisstofnanir uppfylla kröfur til að annast starfsnám þeirra.

Lesa meira

Eldri fréttir