Fréttir

Endurskoðun laga um málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga - 28.10.2016

Eygló Harðardóttir og Willum Þór Þórsson

Starfshópur sem félags- og húsnæðismálaráðherra skipaði árið 2014 til að vinna að endurskoðun laga um málefni fatlaðs fólks og laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, auk þess að vinna að fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, skilaði ráðherra tillögum sínum í dag.

Lesa meira

Reglur um bifreiðamál hreyfihamlaðra rýmkaðar - 28.10.2016

Hjálpartæki

Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur sett reglugerð sem heimilar að veita hreyfihömluðum styrki og uppbætur vegna bifreiða þótt þeir hafi ekki bílpróf ef þeir búa í sjálfstæðri búsetu og eru með persónulegan aðstoðarmann samkvæmt samningi við viðkomandi sveitarfélag.

Lesa meira

Eldri fréttir