Hoppa yfir valmynd
14. febrúar 2011 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Málstofa um almannaheillasamtök

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra ávarpaði málstofu Fræðaseturs þriðjageirans og Almannaheilla þar sem rætt var um þörf á því að setja heildarlöggjöf um starfsemi frjálsra félagasamtaka og sjálfseignarstofnana. Málstofan var haldin í Háskóla Íslands 14. febrúar.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum