Fréttir
  • Merki velferðarráðuneytisins
    Merki velferðarráðuneytisins

Velferðarráðuneytið tekur til starfa í Skógarhlíð 31. janúar

29/1/2017

Öll starfsemi velferðarráðuneytisins hefur verið flutt úr Hafnarhúsinu við Tryggvagötu í nýtt aðsetur við Skógarhlíð 6 þar sem áður var embætti sýslumannsins í Reykjavík. Ráðuneytið tekur til starfa á nýjum stað þriðjudaginn 31. janúar og opnar afgreiðslan að venju kl. 8:30.  Ráðuneytið verður lokað mánudaginn 30. janúar en ef erindið er brýnt er hægt að hringja í síma 545-8100.

Til baka Senda grein