Tæknifrjóvgun

GervifrjóvgunSamkvæmt lögum um tæknifrjóvgun má eingöngu framkvæma tæknifrjóvgun á heilbrigðisstofnun sem fengið hefur til þess leyfi ráðherra og undir eftirliti sérfræðinga í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. Ráðherra er heimilt að binda slík leyfi sérstökum skilyrðum, m.a. um hæfni og þekkingu starfsmanna rannsóknastofu, eftirlit heilbrigðisyfirvalda, upplýsingagjöf og aðstöðu.

Til baka Senda grein