Jafnlaunastaðall

Jafnlaunamerkið

Jafnlaunastaðallinn ÍST 85:2012 er stjórnunarstaðall fyrir jafnlaunakerfi. Markmið staðalsins er að auðvelda atvinnurekendum að koma á og viðhalda launajafnrétti kynja á sínum vinnustað. Staðallinn nýtist öllum fyrirtækjum og stofnunum óháð stærð, starfsemi, hlutverki og kynjahlutfalli. Hann tryggir fagleg vinnubrögð sem fyrirbyggja beina og óbeina mismunun vegna kyns. Jafnlaunastaðallinn ÍST 85:2012 er til sölu hjá Staðlaráði Íslands


Til baka Senda grein

Forsaga

Sameining

Jafnlaunastaðallinn er afurð samstarfs stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins og má sýnir sameiginlegan vilja aðila til að koma á og viðhalda jafnrétti launa. 
- Nánar...


Jafnlaunamerkið

BakgrunnsgögnJafnlaunamerkið verður veitt þeim vinnustöðum sem hafa hlotið vottun á Jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012 af þar til bærum aðila. 
- Nánar...


 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Ferli innleiðingar

HeilsueflingFerli sem hægt er að fylgja við innleiðingu jafnlaunastaðalsins.

- Nánar...

Námskeið

Rafræn stjórnsýslaFræðslusetrinu Starfsmennt hefur verið falið að halda utan um námskeið til að styðja við og auðvelda innleiðingu jafnlaunastaðals 

- Nánar...

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Verkfærakista

Sjúkraskrár og gagnasöfnSkjöl sem þróuð hafa verið til að auðvelda innleiðingu jafnlaunastaðalsins. 

- Nánar...


Algengar spurningar

Yfirlit

Svör við algengum spurningum sem upp koma í tengslum við jafnlaunastaðal.
- Nánar...