Lög og reglugerðir er varða starfsréttindi heilbrigðisstétta

ATH. Hér er tengt í nýjustu uppfærslu lagasafnsins á vef Alþingis sem opnast í nýjum glugga.

Allar heilbrigðisstéttir:

Lög um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007

Lög um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2012

Reglugerð um skilyrði sem heilbrigðisstarfsmaður þarf að uppfylla til að fá undanþágu til að veita heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstofu eftir að 75 ára aldri er náð nr. 620/2014

Gjaldskrá fyrir mat umsóknar um heimild heilbrigðisstarfsmanns til að gegna starfi hér á landi nr. 257/2014

Reglugerð um gjaldtöku vegna umsókna um starfsleyfi og sérfræðileyfi heilbrigðisstarfsmanna nr. 951/2012

Reglugerðir um starfsleyfi heilbrigðisstétta:
- Regulations on Health Professionals

Áfengis- og vímuefnaráðgjafar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur áfengis- og vímuefnaráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1106/2012
sbr. breyting (1.) nr. 621/2014

Samsett skjal: Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur áfengis- og vímuefnaráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1106/2012 með áorðnum breytingum skv. reglugerð nr. 621/2014

Félagsráðgjafar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur félagsráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi nr. 1088/2012

Fótaaðgerðafræðingar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur fótaaðgerðafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1107/2012

Geislafræðingar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur geislafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1105/2012

Hjúkrunarfræðingar:
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur hjúkrunarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi nr. 512/2013
sbr. breyting (1.) nr. 684/2013 og (2.) nr. 995/2016

Hnykkjar (kírópraktorar) :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur hnykkja (kírópraktora) og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1087/2012

Iðjuþjálfar:
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur iðjuþjálfa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1221/2012

Lífeindafræðingar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lífeindafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi nr. 1132/2012

Ljósmæður :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur ljósmæðra og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi nr. 1089/2012

Lyfjafræðingar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lyfjafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi nr. 1090/2012

Lyfjatæknar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lyfjatækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1091/2012

Læknar:
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi nr. 467/2015
Sbr. breyting (1.) nr. 29/2017

Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi nr. 1222/2012
(
Lækni sem hefur almennt lækningaleyfi og hefur hafið skipulagt sérnám fyrir gildistöku reglugerðar nr. 467/2015, þann 24. apríl 2015, er heimilt að sækja um sérfræðileyfi á grundvelli reglugerðar nr. 1222/2012, í fimm ár frá gildistöku reglugerðar 467/2015 eða til 24. apríl 2020).

Læknaritarar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur læknaritara og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1104/2012

Matartæknar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur matartækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1111/2012

Matvælafræðingar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur matvælafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1085/2012

Náttúrufræðingar í heilbrigðisþjónustu:
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur náttúrufræðinga í heilbrigðisþjónustu og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1220/2012

Næringarfræðingar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur næringarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1086/2012

Næringarráðgjafar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur næringarráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1109/2012

Næringarrekstrarfræðingar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur næringarrekstrarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1108/2012

Osteópatar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur osteópata og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1131/2012

Sálfræðingar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sálfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi nr. 1130/2012
sbr. breyting nr. 492/2015

Reglugerð um sérfræðileyfi sálfræðinga nr. 158/1990 (brottfeld frá 1. janúar 2013)

Sjóntækjafræðingar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjóntækjafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1129/2012

Sjúkraflutningamenn og bráðatæknar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraflutningamanna og bráðatækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1110/2012

Sjúkraliðar:
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraliða og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 511/2013

Sjúkranuddarar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkranuddara og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1128/2012

Sjúkraþjálfarar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraþjálfara og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi nr. 1127/2012
sbr. (1.) breyting nr. 994/2016

Reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í sjúkraþjálfun nr. 145/2003  (brottfelld frá 1. janúar 2013)

Stoðtækjafræðingar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur stoðtækjafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1126/2012

Talmeinafræðingar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur talmeinafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1125/2012

Reglugerð um styrki Tryggingastofnunar ríkisins vegna þjónustu sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga sem eru án samninga við heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra nr. 1166/2007

Tannfræðingar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tannfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1124/2012

Tannlæknar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tannlækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi nr. 1121/2012
Reglugerð um ávísanir tannlækna á lyf nr. 1077/2006

Reglugerð um notkun glaðlofts við tannlækningar nr. 232/1987


Tannsmiðir :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tannsmiða og klínískra tannsmiða til að hljóta starfsleyfi nr. 1123/2012

Tanntæknar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tanntækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1122/2012

Þroskaþjálfar :
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur þroskaþjálfa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi nr. 1120/2012

Reglugerð um vátryggingu þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu nr. 763/2000 með áorðnum breytingum skv. reglugerð nr. 40/2001
(samfelld reglugerð)
Upprunalegar reglugerðir:
Reglugerð um vátryggingu þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu nr. 763/2000
sbr. breyting nr. 40/2001

 

EES - samningurinn


Lög um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi nr. 26/2010

Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum nr. 461/2011

 

Til baka Senda grein