Húsnæðismál

Fjölbýli| Fréttir um húsnæðismál | Rit og skýrslur | Lög og reglugerðir |

Velferðarráðuneytið fer með framkvæmd laga og reglugerða um húsnæðismál ásamt stefnumótun. Í lögum um húsnæðismál er kveðið á um stjórnskipulag húsnæðismála þar sem ráðherra fer með yfirstjórnina. Samkvæmt lögunum skal Íbúðalánasjóður annast stjórn og framkvæmd húsnæðismála í umboði ráðherra.
 - Nánari upplýsingar...

Verkefni ráðuneytisins á sviði húsnæðismála

Sjá einnig

Til baka Senda grein