Málefni innflytjenda

Vegabréf| Fréttir - innflytjendur | Rit og skýrslur | Lög og reglugerðir |

Málefni innflytjenda heyra undir velferðarráðuneytið samkvæmt reglugerð um Stjórnarráð Íslands. Innflytjendaráð sem ráðherra skipar er stjórnvöldum til ráðgjafar við stefnumótun í málaflokknum og fjallar um helstu atriði sem snerta aðlögun útlendinga að íslensku samfélagi.

 

Áhugavert

Aðlögun innflytjenda

Ýmsar krækjur

Rit

Fjölmenningarsetrið

FjölmenningarseturFjölmenningarsetrið hefur það hlutverk að greiða fyrir samskiptum fólks af ólíkum uppruna og efla þjónustu við útlendinga sem búsettir eru á Íslandi. Aðsetur Fjölmenningarsetursins er á Ísafirði.

Multicultural and Information Centre

| Íslenska | English | Polski | Hrvatski | ภาษาไทย | Español | Русский | Lietuvių |

 

Til baka Senda grein