Lög og reglugerðir er varða málefni innflytjenda

Hér á eftir fer listi yfir lög og reglugerðir sem undir þau heyra varðandi málefni innflytjenda.

Lög um málefni innflytjenda nr. 116/2012 (samþykkt á Alþingi 13. nóvember 2012)

Lög um atvinnuréttindi útlendinga nr. 97/2002.

Reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga nr. 339/2005.

Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2016 - 2019

Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda

Önnur lög

Lög um íslenskan ríkisborgararétt nr. 100/1952.

Lög um útlendinga nr. 96/2002.

Reglugerð um útlendinga nr. 53/2003.

Ensk útgáfa (english)Regulation on foreigners No. 53/2003.
Til baka Senda grein