Lög, reglugerðir og þingsályktanir á sviði jafnréttismála

Hér á eftir fer listi yfir lög og reglugerðir sem undir þau heyra á sviði jafnréttismála.

Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008.

Reglugerð um málsmeðferð fyrir kærunefnd jafnréttismála nr. 220/2017.

Reglugerð um starfsemi Jafnréttisstofu nr. 47/2003, sbr. 923/2006.

Reglugerð um störf Jafnréttisráðs og skrifstofuhald nr. 48/2003.

Reglugerð um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85:2012 nr. 929/2014.

Lög um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000.

Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks nr. 1218/2008, sbr. 632/2009 og 683/2011

Reglugerðir um fæðingar- og foreldraorlofsmál innan EES

Lög um bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna nr. 27/2000.

Þingsályktanir

Þingsályktun um Jafnréttissjóð Íslands nr. 13/144 

Reglur um úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands nr. 965/2016

Reglur um úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands nr. 365/2016

Þingsályktun um mótun opinberrar fjölskyldustefnu og aðgerðir til að styrkja stöðu fjölskyldunnar

Þingsályktanir um framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna og skýrslur um ályktanirnar

Til baka Senda grein