Öldrunarmál

Þjónusta við aldraða| Fréttir um öldrunarmál | Rit og skýrslur | Lög og reglugerðir |

Velferðarráðuneytið fer með yfirstjórn öldrunarmála samkvæmt lögum um málefni aldraðra. Ráðuneytið annast stefnumótun og áætlanagerð um málefni aldraðra fyrir landið í heild og hefur eftirlit með framkvæmd laga um málefni aldraðra og reglugerðum settum á grundvelli þeirra laga. Markmið laga um málefni aldraðra er að tryggja að aldraðir eigi völ á þeirri heilbrigðis- og félagsþjónustu sem þeir þurfa á að halda og að hún sé veitt á því þjónustustigi sem er eðlilegast miðað við þarfir hvers og eins.
- Nánari upplýsingar...

Verkefni ráðuneytisins á sviði öldrunarmála

Sjá einnig

Til baka Senda grein