Hoppa yfir valmynd
23. janúar 2008 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Málþing um málefni innflytjenda

Félags- og tryggingamálaráðuneytið og innflytjendaráð stóðu fyrir opnu málþingi um framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í málefnum innflytjenda föstudaginn 11. janúar 2008 klukkan 10.00–16.30.

Með málþinginu vildi innflytjendaráð kalla eftir sjónarmiðum og hugmyndum við gerð framkvæmdaáætlunar í málefnum innflytjenda.

Að loknu málþingi tilkynnti félags- og tryggingamálaráðherra um styrkveitingar úr þróunarsjóði innflytjendamála og var það í fyrsta sinn sem styrkir voru veittir úr sjóðnum.

Skjal fyrir Acrobat ReaderDagskrá málþingsins

Tenging frá vef ráðuneytisinsFrétt vegna styrkveitinga úr þróunarsjóði innflytjendamála

Tenging frá vef ráðuneytisinsErindi frá málþingi


Vakin er athygli á að Ríkistútvarpið hljóðritaði málþingið og unnt er að nálgast vefupptökuna á vef Ríkisútvarpsins.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum