Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um námsgögn

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Hlutverk starfshóps um námsgögn er að greina áskoranir og tækifæri vegna fyrirhugaðrar lagasetningar um námsgögn sem hefur það að leiðarljósi að auka aðgengi að fjölbreyttum námsgögnum fyrir öll skólastig.

 

Hópurinn er svo skipaður:

 

  • Íris Eva Gísladóttir, án tilnefningar, formaður
  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir, án tilnefningar
  • Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, samkvæmt tilnefningu Samtaka menntatæknifyrirtækja
  • Þórdís Jóna Sigurðardóttir, samkvæmt tilnefningu Menntamálastofnunar
  • Andri Már Sigurðsson, samkvæmt tilnefningu Menntamálastofnunar
  • Lára Stefánsdóttir, samkvæmt tilnefningu Skólameistarafélags Íslands
  • Simon Cramer Larsen, samkvæmt tilnefningu Kennarasambands Íslands
  • Árný Jóna Stefánsdóttir, samkvæmt tilnefningu Kennarasambands Íslands
  • Herdís Ágústa Matthíasdóttir, kt. samkvæmt tilnefningu Kennarasambands Íslands
  • Valgeir Elís Hafþórsson, samkvæmt tilnefningu Samfés
  • Nadía Líf Guðlaugsdóttir, samkvæmt tilnefningu Samfés
  • Tryggvi Brian Thayer, samkvæmt tilnefningu Háskóla Íslands
  • Kristín Margrét Jóhannsdóttir, samkvæmt tilnefningu Háskólans á Akureyri
  • Sólrún Harðardóttir, samkvæmt tilnefningu Hagþenkis – félags höfunda fræðirita og kennslugagna
  • Heiðar Ingi Svansson, samkvæmt tilnefningu Félags íslenskra bókaútgefenda
  • Valdimar Víðisson, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Ragnar Þór Pétursson, samkvæmt tilnefningu Samtaka áhugafólks um skólaþróun.

 

Mælst er til þess að starfshópurinn ljúki störfum og skili greinargerð eigi síðar en 16. febrúar 2024.

 

Starfsmaður hópsins er Óskar Haukur Níelsson, sérfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneyti (oskar.h.nielson hjá mrn.is).

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum