Hoppa yfir valmynd

Stýrihópur um eflingu framhaldsskóla

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Stýrihópi um eflingu framhaldsskóla er falið að leggja fram tillögur að framtíðarskipulagi framhaldsskólakerfisins til að auka gæði náms og bregðast við breytingum í umhverfi skólanna. Hópurinn skal hafa samráð við fulltrúa nemenda, kennara og starfsfólk skólanna og aðra hagaðila. 

Stýrihópurinn er þannig skipaður:

  • Þorsteinn Gunnarsson
  • Sigríður Hallgrímsdóttir
  • Anna María Gunnarsdóttir
  • Gylfi Jónu Arnbjarnarson
  • Hafþór Einarsson

Hópurinn er leiddur af Þorsteini og Sigríði.

Hópurinn skilar tillögum til ráðherra í áföngum í maí, ágúst og október 2023.

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum