Réttindi og skyldur á vinnumarkaði

Samningar

Velferðarráðuneytið fer með yfirstjórn vinnumarkaðsmála en hinar ýmsu stofnanir sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins fara með framkvæmd einstakra málaflokka samkvæmt hlutaðeigandi lögum hverju sinni.

Sérstök lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins falla undir málefnasvið fjármála- og efnahagsráðuneytisins.

Hafa ber í huga að ýmiss konar sérreglur gilda um afmarkaða hópa sem eru þátttakendur á vinnumarkaði, svo sem sjómenn og bankamenn.

Þá er kveðið á um réttindi launafólks í kjarasamningum aðila vinnumarkaðsins.

Upplýsingasíður um réttindi og skyldur á vinnumarkaði


Til baka Senda grein