Fæðingar- og foreldraorlof

Ungur nemur gamall temur| Fréttir um fæðingar- og foreldraorlof | Lög og reglugerðir |

Um fæðingar- og foreldraorlof gilda lög um fæðingar- og foreldraorlof. Lögin fjalla um rétt foreldra til greiðslna í fæðingar- og foreldraorlofi. Markmið laganna er að tryggja barni samvistir við foreldra sína sem og að gera bæði konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.
- Nánari upplýsingar...

Úrskurðarnefnd

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála fjallar um ágreining sem rísa kann á grundvelli laga um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000.

Eyðublöð

Fæðingarorlofssjóður

  • Eyðublöð á vef Fæðingarorlofssjóðs
    Eyðublöðin eru: Umsókn um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði - Umsókn um fæðingarstyrk - Umsókn um fæðingarstyrk námsmanna - Tilkynning um fæðingarorlof

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Ættleiðingarstyrkir

Áhugavert

Gagnlegar krækjur um foreldra og börn


Senda grein

Útlit síðu:


Flýtival